þriðjudagur, júlí 27, 2004

Trabajo trabajo trabajo

Jæja þá er mín bara komin með vinnu og allt. Í upplýsingabásnum í Strax, mér skilst að vinnan snúist einna helst um það að taka á móti fólki í kaffi og spila tetris, nei nei, fólk má sko alveg koma í heimsókn til mín (milli 2 og 4, er rólegast, þ.e. ef ég er þarna) en vinnan snýst um það að halda túristunum í bænum og láta þá gera sem mest. og hjálpa þeim náttúrulega, virðist mér við fyrstu sýn að áhugi kvennkyns túrista á lundum sé í hæstafalli óeðlileg...........það væri örugglega hægt að selja miða í lundaskoðunnarferðir!!!!!!(Voða spennó!!!)
Jæja best að fara út og njóta góða veðrisins(eða hvernig maður segir það)

 

Engin ummæli: