mánudagur, júlí 19, 2004

Fyrsta færsla á nýju bloggi

Jæja fyrst að folk.is var farið að fara í taugarnar á mér, bara hreinlega fyrir að vera of einfalt, ákvað ég að skipta, reyndar held ég núna að það hafi verið vanhugsað hjá mér því ég var búin að bardúsa ótrúlega langann tíma við hlut sem var svo ótrúlega einfaldur, núna langar mig að skipta um lit á þessu bloggi, en hef ekki hugmynd um hvernig maður gerir það. En jæja það hlýtur að koma í ljós fljótlega, það er ekki eins og ég hafi ekki nógann tíma. Sennilega verð ég svoltinn tíma að redda þessu, þar sem ég er hálf fötluð á tölvur, en þetta hlýtur bara að koma 


1 ummæli:

Svan sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.