miðvikudagur, ágúst 11, 2004

The Icelandic phallological museum

Eins og þið kannski flest vitið þá er ég að vinna í ferðamanna upplýsingum og merkilegt nokk þá spyr fólk mig oft hvað það eigi að gera hérna í þessum bæ og þá má ég náttúrulega fara að telja upp, hvalaskoðun, safnahúsið, hvalamiðstöðin, reðasafnið, skrúðgarðurinn, vatnið o.s.frv. Verst finnst mér nú eiginlega þegar ég þarf nú að fara vísa þeim á reðasafnið, phallological er nú ekki mjög lýsandi orð, og oft þarf ég að fara út í einhverjar meiri lýsingar. Afhverju gat þetta ekki bara heitið the penis museum?

Engin ummæli: