föstudagur, ágúst 31, 2007

La tomatína


40.000 manns + 115.000 kg af tómötum = getur ekki verið annað en gaman.

Er að hugsa um að fara á næsta ári, langar að fara á næsta ári, en því miður er þetta í lok ágúst.

Engin ummæli: