Ég næstum því dó áðan, úr hlátri, þegar ég rakst á frétt á www.visir.is með titlinum Perri á reiðhjóli
Auðvitað þurfti ég nú náttúrlega að lesa fréttina, og þá dó ég aðeins meira, að innan. Þá voru það víst einhverjar ungar stúlkur, vonandi ekki mjög ungar þó, sem gengu fram á mann á Sólvallagötunni sem var nótabene á reiðhjóli, að fróa sér!!!! Stúlkunum varð að sjálfsögðu mjög brugðið að sjá þennann másandi mann, stóð í fréttinni. Einnig kom fram í fréttinni að þetta hefði verið um kl 7 um morgunninn. Hvað eru ungar stúlkur að gera svona snemma úti? Þær geta nú ekki hafa verið mjög ungar. En alla vegana var lögreglan að leita að þessum manni, á milli þrítugs og fertugs, með derhúfu, í rauðum og bláum jakka. Og semsagt á reiðhjólinu.
Hvað er að?? Hverjum dettur eiginlega í hug að fara fróa sér, sitjandi á reiðhjóli, úti á götu???? Er fólk hætt að vilja fá að vera í friði við þetta???
mánudagur, ágúst 13, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
HEHEHE... sumir eru bara svona... fá mikid útúr tví ad tad gæti sést til teirra... hef reyndar aldrei heyrt um ad vera einn ad redda sér, en tetta er voda vinsælt hjá pörum ;) kv hilda
Já hvað er málið með þau? ;)
Skrifa ummæli