sunnudagur, apríl 23, 2006

Djamm í gærkveldi

Skilti: eingöngu ljóshært fólk má koma hérna inn
Húsvíkingar og semihúsvíkingar: Gunna úr Bláhvammi, Haukur "vælukjói", Marta náttúrulega, Finninn sem var með Hildu Kristjáns, bara ótrúlega fáir húsvíkingar í þetta skiptið, guði sé lof

Engin ummæli: