laugardagur, maí 31, 2008

Undarleg mannanöfn í Færeyjum

Svanleyg....nafnið mitt á færeysku
Barba.....eitthvað skyld Barbapabba?
Eyðleyg...lögð í eyði? eyðilögð?
Femja...eins og fremja...
Giljanna... til giljanna minna
Gurli...wurly?
Gylta...Hvað ætli gylta sé á færeysku? Hef grun um að Gylta hafi eitthvað með gull að gera sbr. að gylla
Leyvoy...Ley á spænsku eru lög...voy er fyrsta pers. et. af Ir (að fara)
Lísbita...Lúsabit???
Lý...blý?
Píl...písl?
Pólína...kannski bara frænka mín???
Reiðunn...kannski alltaf reið?
Tabita...systir Gullintanna og Smjörbita?
Ulla...Ulla!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er náttúrulega bara fyndið og líka færeyski textinn, skildi hann nú samt, þegar ég las hann en myndi ekki skilja hann ef ég ætti að hlusta á hann.

Nafnlaus sagði...

He he, nei Jóna við skildum það allavega ekki á Bauk síðasta sumar.

kv Koppur

Nafnlaus sagði...

generalize foolproof digest tothe pill deliver esprit procedure impression entry savvy
lolikneri havaqatsu