Þau eiga tvo ketti. Fólkið fyrir ofan mig á tvo ketti. Ég heyri krafsið í þeim niður til mín, þegar þeir spóla á parketinu, plastparketinu.
Hvað hefur maður annars að gera með tvo ketti í blokkaríbúð? -Eru þau kannski farin að reka kattahótel?
föstudagur, desember 07, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Hæ Svanlaug! Verður þú laus og fyrir norðan 22. des?
Já ég fer norður 21. eða 22. desember. Hvað er í gangi?
tja... nú hreinlega spyr madur sig??? Tau eiga kannski gullfiska sem vilja losna vid??
Ég er ekki góður gullfiskaræktari, ég er búin að drepa -eða þeir hafa bara dáið- marga marga gullfiska
Skrifa ummæli