til.
Ég frétti það í gær að einn af þessum litlu frændum mínum hefði keypt sér hús um helgina og borgað einar 5-6 millur fyrir. Það kom mér svoltið opna skjöldu að ég væri að frétta þetta svona bara útí bæ, svona sérstaklega af því að ég hafði hitt mömmu hans á laugardag og hún hafði ekki minnst á neitt. Reyndar kom þetta henni móður minni líka nokkuð í opna skjöldu þegar ég fór að spurja hana út í þessar fregnir í hádeginu, hún hafði nú hitt móður drengsins deginum áður og hafði hún enn ekkert minnst á þettað.
En í gær var heppnin með mér, ég þurfti ekki að lifa lengi í þessarri óvissu, kærasta frænda mins labbaði inn. Reyndar hafði hún ekki heldur frétt að hann væri búinn að kaupa húsið en hann hafði hins vegar farið og skoðað það.........................en var ekki búinn að kaupa það.