sunnudagur, febrúar 20, 2005

Ég kýldi síðustu síðurnar í gegn í þýðingunni í gærkveldi, þó á ég svoltið eftir í fíniseringum. Hver segir að ég eigi ekkert líf, sit yfir tölvunni á laugardagskveldi.............