sunnudagur, október 14, 2007

Þarna komst upp um mig ;(

Já ég er ekki karlmaður.

Það hafa ruslpóstssendararnir haldið í mörg ár þegar þeir hafa sent mér auglýsingar um viagra og "penis enlargement"
Núna hefur sem sagt komist upp um mig og nú er ég farin að fá ruslpóst í gríð og erg þar sem bók ein er seld sem á að kenna konum að verða eftirsóttar af karlmönnum (!!!!)


Dear Svanlaug,

In case you haven't checked the forecast lately, here's today's
report:

IT'S RAINING MEN! (Hallelujah!)

And what's BLOSSOMING is the love lives of "Dating Without Drama"
women all over the world!

Today's DISH is devoted to some of the most awesome, INSPIRING
success stories I've received recently...

These women got out of their dating doldrums and discovered that,
when they date without drama, THERE ARE MEN EVERYWHERE who want to
date them and SHOWER them with attention and affection!

Svan, if you're ready to watch your love life bloom
into a happy, healthy one that's successful beyond your wildest
dreams, IT CAN BE DONE...




ÞAÐ ERU ÖRUGGLEGA EINHVERJAR NÓGU DESPERATE TIL AÐ KAUPA BÓKINA

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ekki alveg nógu desperate ennþá amk, en það er aldrei að vita þegar þrítugsaldurinn fer að nálgast meira (hehe) hvort maður ætti að fjárfesta í svoleis eintaki?! Já maður bara spyr sig.....