þriðjudagur, janúar 02, 2007

Jæja jólin búin, og áramótin líka. Maður má víst þakka fyrir að hafa ekki farið niður í bæ í þetta skiptið.

Fékk alveg fullt af jólagjöfum og hélt svo furðulegt áramótapartý að það einna helst hefði getað passað Twilight Zone þættina.
Undarlegir gestir og samtöl sem ekki á að eiga með glas í hendi.

Guð hvað ég er fegin að vera að fara í vinnuna á morgunn

Engin ummæli: