miðvikudagur, nóvember 29, 2006

Eigum við að láta okkur dreyma


um sól og sumaryl í svartasta skammdeginu.

Roatán, Honduras

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mér sýnist allavega vera þörf á vaðstígvélum þarna...

Svan sagði...

Já, svo getum við farið að veiða

Nafnlaus sagði...

Fengilega fiska!!

Svan sagði...

Já bæði spengilega og ríka, og alls enga aftusætisfiska