fimmtudagur, september 14, 2006

Sögur af djamminu

Á laugardagskvöld fór ég mjög edrú á djammið, ólíkt kvöldinu áður, en við skulum EKKI ræða tað hér (smá mórall í gangi). ó mæ god, tað var greinilega eitthvað í gangi í tengslum við fullt tungl!!!! Við Guðný fórum á Celtic (já Guðný stef í heimsókn)og saman safnið af rugludöllum sem við hittum. t.d. hitti ég hjúkkuna Hrund, sem ég hef by the way aldrei séð áður. Já hún Hrund varð bara svo ástfangin af mé að ég ætlaði bara alls ekki að losna við hana, og tó vildi hún ekki meina að hún væri lessa. Sem betur fer hef ég lært tað í aðhlynningunni að losna við fólk á sem kurteysislegastann hátt og sagði tví "jæja, Hrund mín tað var nú gaman að tala við tig" tegar hún var búin að dást að mér í klukkutíma, að mér fannst.
Ja hún Hrund var nú ekki fyrr búin að láta sig hverfa tegar tad birtist strákahópur sem tilkynnti okkur Guðnýju að teir væru að fara, ekki veit ég alveg hvers vegna tví við höfðum ekkert verið að tala við tá, en tilkynntu okkur að einn teirra væri bróðir Ágústu Evu (Sylvíu Nætur).
Tá birtist vinur Magnúsar sem turfti endilega að fá símann lánaðann hjá Guðnýju til að hringja í japönsku konuna sína, til að fá símanúmer hjá vini sínum. Guðný var hálft kvöldið að svara sms frá honum Magnúsi, sem hún hafði aldrei hitt.
Síðan voru víst einhverjir gæjar sem buðu Guðnýju í threesome, en hún aftakkaði pent sem er mjög eðlilegt tar sem teir höfðu tjáð henni að teir væru báðir giftir og síðan var boðið ekki alveg hennar tebolli.
Síðast tegar ég frétti af henni Hrund var hún einmitt vinaleg með öðrum threesome gæjanum.
Maður ætti kannski að hugsa sig um áður en maður fer á djammið á fullutungli.