föstudagur, mars 31, 2006

Ég rak augun í þetta á mbl.is áðan

"Samkvæmt spá Greiningardeildar KB banka mun fasteignaverð hækka um 5% á næstu fjórum ársfjórðungum."

En þar sem ég er ekki með mjög góðan fjármálaorðaforða í íslensku velti ég fyrir mér hvort "fjórir ársfjórðungar" séu ekki það sama og "eitt ár", getur einhver svarað því? (og hví er þá ekki bara sagt eitt ár?)