mánudagur, júlí 11, 2005

Kílómetramælir óskast

Já ég hleyp mikið í vinnunni, upp og niður stiga. Gaman væri að hafa kílómetramæli til að vita hvað ég hleyp marga kílómetra þarna, fram og til baka með diska, með fólk á klósett, lyfjarúnturinn o.s.frv.
Var að koma heim af vakt, líður eins og ég hafi staðið í marga sólarhringa

P.s. Húsavík er að breytast í þjófabæli..........kíkið á þetta:
www.blog.central.is/husavikurelsa