Nei ekki afhverju ég? Heldur bara afhverju?
Það er eitt sem ég er búin að pæla í lengi. Afhverju er talað um að það sé óhollt að gleypa vínberjasteina? Maður hefur heyrt að það geti stíflað botnlangann og síðan geti líka farið að vaxa vínberjatré út um munninn á manni. (reyndar dreg ég það mjög í efa)
En er eitthvað óhollara að gleypa vínberjasteina en t.d. korn í brauði? Mér er spurn