Ha rosalega var ég andlaus í gaer (ég er ad skrifa í skólanum). Ég gleymdi nefnilega ad segja frá floppi vikunar. Tetta var nú reyndar á laugardaginn, nei aetli tad hafi ekki verid komid yfir midnaetti, nú jaeja tetta er sem sagt flopp tessarar viku. Jaeja ég fór med Jónu ad sína henni la Marcha (diskó), vid vorum svona nánast tví alveg edrú og haldidi ekki ad tad komi ekki tveir strákar alveg blind fullir til okkar tarna sem vid stódum í sakleysi okkar, og teir voru ekkert ad fara. Og ég er alveg viss um ad tegar teir vöknudu daginn eftir tá hefur teirra fyrsta hugsun örugglega verid "¿Hvernig datt mér í hug ad segja tetta?"Jaeja svo ég útskýri tetta betur tá koma tessir 2 tarna advífandi, Pascual og David, p frakki d spánverji, nú jaeja tegar svona gerist er mín reynsla ad vera bara kurteys og svara (annars getur madur lent í ad fá brunasár á mjödmina, reyndar er tad Hildar reynsla) en jaeja svo byrjar spánverjinn "¿a tí te gusta el calor corporal?"(líkar tér l´likamshiti?) ég hafdi ekki hugmynd um hvernig ég aetti ad svara tessu, hafdi grun um hvad hann vildi segja en............................jaeja eftir furdulegar samraedur enda ég á ad segja "no quiero parecer antipática pero si estas buscando sexo tienes que buscar otra persona"(ég vil ekki vera leidinleg en ef tú ert ad leita tér ad hjásvaefu tá tarftu ad leita annarstadar) tá fer hann og talar vid Jónu, og tegar spánverjar eru ad tala ensku tá er tad ekki alltaf fallegt, en ég fylgist ekkert sérstaklega med tessum samraedum nema tad ad alltí einu heyri ég "I want to fucking you!" aumingja jóna vissi ekki alveg hvernig hún átti ad taka tessu en tessi setning hefur verid daemd FLOPP VIKUNAR
fimmtudagur, apríl 22, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli