Vitiði þetta er sú allra heimskulegasta auglýsing sem ég hef séð
Helgina 3.-5. september bjóðum við pörum flug og
gistingu á Holiday Inn Bloomsbury í London á
einstaklega rómantísku verði.
Flug og gisting í tvær nætur 24.900 kr.
Það er ekki hægt annað en verða skotin(n) í
tilhugsuninni um að deila herbergi með sínum
elskulega/elskulegu yfir helgi í þessari
iðandi stórborg sem hefur upp á allt að bjóða.
Guð!!!ég vona að enginn hafi fallið fyrir þessari EINSTAKLEGA hallærislegu auglysingu