fimmtudagur, júlí 29, 2004

vinnan

Já annar vinnudagur búinn, og búin að tala við ótrúlegasta "fólk", vegagerðina, hvalaskoðunarfyrirtæki, skattstofuna, hótel, rútubílstjóra, fólk sem vill borða lunda svo fátt lítið sé upptalið. Undirbúa íslandsferðina fyrir einhverja frakka sem eru búnir að koma trekk í trekk, ég er eiginlega farin að halda að þau séu bara að koma til að hitta mig.

Engin ummæli: