mánudagur, júlí 05, 2004

Ekki ferðabæklingur

Ég er ad hugsa um ad fara ljúga til um tjóderni, leidast nefnilega obbó mikid ad svara spurningum um Ísland, um hitastig, sólstödur og ýmislegt sem fólk virdist ekki vita um Ísland, t.d. ad tad séu KÝR á Íslandi. Ég er ekki ferdabaeklingur. En samt fraedi ég tann sem spurdi um kýrnar nú í hvert skipti um húsdýrin á Íslandi og er ad hugsa um ad senda honum bók um Íslensku húsdýrin í jólagjöf, Tid vitid tessa med tykkuspjöldunum sem börn undir eins árs aldri eiga. Ég get svo sest nidur med honum vid taekifaeri og kennt honum nöfnin og ad segja Brabra og mumu og svoleidisAnnars erum vid búnar ad lenda í skemmtilegum leigubílstjórum uppá sídkastid, sem hafa bara spjallad og spjallad, einn fraeddi okkur um borgarastyrjöldina í Kólumbíu, annar virtist alveg aestur í ad kenna mér spaensku (ég var bara ein í tetta skiptid) Vitidi tad eru 4 merkingar á ordinu banco í spaensku, -Banki,-Bekkur,-fiskitorfa(er tad ekki annars kallad torfa?),-og eitthvad sem leigubílstjórinn mundi svo ekkert hvad var, Sídan var hann ad fraeda mig um mismuninn á tessum tveim sögnum í spaensku sem týda "ad vera"!!!!!!!!!!! ég var ekki alveg viss um hvort ég aetti ad vera módgud. Og já svo lentum vid á leigubílstjóra sem gerdi ekki annad en ad tala um hvad vinkona mín vaeri falleg, henni var nú ekki alveg sama greyinu.En jaeja ég er bara alveg ad fara heim og reyndar bara einn dagur eftir í Valencia, sem verr fer, tótt ég sé alveg til ad fara sleppa úr tessum hita. Áaetladur lendingartími á Íslandi: 1730 tann 07.07.04

Engin ummæli: