fimmtudagur, apríl 24, 2008


-Myndir þú fara þangað í sumarfrí?

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já vinur ég myndi sko fara tangad... ert tú ad fara tangad? hrp

Nafnlaus sagði...

Hver er hrp. Bróðir minn eða frænka mín?

Svanlaug

Unknown sagði...

Ég er ekki viss um að ég myndi vilja fara þangað í sumarfrí. Jú sjálfsagt ef ég fengi ferðina gefna. Ég gæti trúað því að mér þætti: Of heitt, of mannmargt, of bjart, of lítið næði, of margar verslanir, of lítið af skiljanlegu fólki og allt og mikið af beru fólki.

En það er nú bara ég.
Minn sumarleyfisstaður er pínulítið þorp, á stærð við Reykjahlíð, í Danmörku suður við landamæri Þýskalands. En það er líka FRÍ.
Að fara á sólarströnd myndi flokkast undir ferð.
En hvað um það landslagið þarna er allavega FLOTT.

Kveðja Hóffý.

Nafnlaus sagði...

Nei, þetta er nefnilega ekki túristastaður. Þetta er bær á norðurströnd Spánar, þar sem hitinn fer yfirleitt ekki yfir 27 gráður. Alveg til valið fyrir okkur sem er illa við að liggja berar á almannafæri og safna húðkrabbameini og hrukkum, síðan er oft skýjað þarna og jafnvel rigning.

Kv.
Svanlaug

siggadisa sagði...

Væri til í þennan stað en ætli ég rembist ekki við að safna húðkrabbameini eða einhverjum álíka ófögnuði í Köben í sumar

Nafnlaus sagði...

hóffy afhverju þú ekki vilja fara þó það sé mikið af beru fólk. þú skammast þinn fyrir líkama þín?