þriðjudagur, apríl 22, 2008

Babelfish í ruglinu?

Svona þýðir hann greyið:

Nine months are needed so that a boy is born but a second is enough so that a man dies. A minute it was sufficient to change my life. The minute in which it sounded to the telephone and the distant voice of Jean Charles I embark to me in a search in which it would finish losing to me.

Jean Charles had been my better friend. They were other times, and expressions as "better friend" not only had sense, but that they were used frequently.


Það tekur barn níu mánuði að fæðast en það tekur mann bara eina sekúndu að deyja. Ein mínúta var nóg til að breyta lífi mínu. Mínútan þegar síminn hringdi og fjarlæg rödd Jean Charles ýtti mér út í leit sem ég endaði á að týna mér í.



Jean Charles hafði verið besti vinur minn. Þá voru aðrir tímar og orðatiltæki eins og "besti vinur" höfðu ekki einungis þýðingu heldur voru þau oft notuð.

Engin ummæli: