föstudagur, apríl 18, 2008

Hljómar þetta vel?

Blaðadrengir

Newsies

Blaðadrengir (Newsies) er bandarísk söngvamynd frá 1992.

Myndin gerist í New York árið 1899 og segir frá því er blaðadrengir fóru í verkfall vegna smánarlegrar framkomu blaðakónganna Josephs Pulitzers og Williams Randolphs Hearst í þeirra garð.

Piltur að nafni Jack "Kúreki" Kelly skipulagði verkfall blaðasalanna og David Jacobs hét sá sem var potturinn og pannan í nýju verkalýðsfélagi sem sameinaði blaðasalanna í baráttunni við auðkýfingana.

Engin ummæli: