sunnudagur, febrúar 27, 2005

Nýtt nýyrði

Hvað finnst ykkur um nýyrðið að þysja. Talað er um að þysja inn og út. Ég geri ráð fyrir að nafnorðið sé þá þys.

Hver veit hvað þysja er?