sunnudagur, desember 03, 2006

Nýjasta tækni og vísindi

Æi ég er nú ennþá að ákveða hvort þessi mynd sé sæt. Nú eru vísindamenn búnir að finna upp aðferð til að taka mynd af fóstri sem er enn í leginu. Þetta hér er sem sagt fílsungi í legi móður sinnar. En eitt er víst það er enginn friður lengur..... ef börnin fá ekki einu sinni frið á meðan þau eru inni í mömmu sinni.
Hvað finnst ykkur???

Mynd fengin á www.elpais.es.

5 ummæli:

Svan sagði...

Ég er búin að ákveða mig. Mér finnst hún ógeð....

Nafnlaus sagði...

mér finnst tetta ædislegur fíll... mig langar ad eiga hann :) hvad ætli hann se stor? hlakka til ad sjá tig um jólin... treysti á tig í svona eitt eda tvø djømm kannski :)

Svan sagði...

Við verðum þá að halda vel á spöðunum, ég verð nefnilega ekki um áramótin

Nafnlaus sagði...

nei? víst verduru um áramótin... ég tek ekki annad í mál!!

Svan sagði...

Nei, ég er búin að bjóða í partý á heimili mínu í Reykjavík. Ég höndla Húsavík ekki í meira en 10 daga, það er nóg.