fimmtudagur, febrúar 09, 2006

Hvers á ég að gjalda

Fyrsti dagur í ófarlama

og ég kem út og það er púnterað á einu dekkjana undir bílnum, hugsaði hinum æðri máttarvöldum þegjandi þörfina, ég hlýt að hafa gert eitthvað mjög slæmt í fyrralífi fyrst ég á þetta skilið, að þurfa að skipta um dekk svona hölt eins og ég er.....og þess má geta að varadekkið er hjólbörudekk, maður fer nú ekki langt á því.