sunnudagur, mars 20, 2005

o

O.......ég uppgötvaði það í morgunn að það er búið að vera Fallas í Valencia síðustu vikuna, held að það sé reyndar búið núna, las í blaði að í gær hefði verið fimmta Fallas kvöldið.
Finnst eins og ég hafi verið að missa af einhverju