laugardagur, janúar 15, 2005

Carnaval, eða eitthvað svoleiðis :)

Jæja þá er Þorrablótið á morgun. Og með allri familíunni þar að auki. Og á hótelinu, ætli ég ætti að prófa að fara inn um annann inngang, kannski breytist þetta ef ég skríð inn einhverstaðar í kjallaranum????? ég er ekkert voða spennt fyrir þessu þorrablóti, það hlýtur að boða gott. er það ekki?