Annað hvort er fólk almennt hætt að lesa bloggið mitt eða hefur ekki þorað að kommenta eða spyrja neins eftir síðustu faerslu mína. En nóg um það....................
Núna er kominn FÖSTUDAGUR og mig langar alveg ofboðslega mikið að fara eitthvað út í kveld. þ.e. mig langar ekki til að vera heima og prjóna í kvöld. Ég keypti mér nefnilega garn til að prjóna lopasokka og vettlinga og svo keypti ég líka kuldaskó, maður kemst víst ekki hjá því fyrst það vill ekki haetta að snjóa -Maður kemst víst ekki hjá því að versla í heimabyggð fyrir jólin því ég held við séum snjóuð inni