Getið þið ímyndað ykkur skilgreiningu á því hvað tungumál er?
Getið þið síðan ímyndað ykkur skilgreiningu á því hvað málýska er?
Hvað er það sem gerir tungumál að tungumáli og málýsku að málýsku?
Jæja, alla vegana í stuttu máli eru allir málvísindamenn búnir að sættast á það að tungumálin séu samsett úr málýskum, þ.e.a.s. að allir sem tali tungumálið tali einhverja af málýskum þess, það er því ekki hægt að segja að maður tali tungumál, heldur talar maður málýsku af tungumálinu.
Og þetta þótti mér svaka fyndið um daginn.
mánudagur, mars 17, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Þetta er svaðalegt málýskudjók.
Afsakaðu en það vantar annað L í þetta orð hjá þér.
Kv Marta
:) Já mér fannst þetta orð alltaf skrítið, ég var búin að skrifa það oft með Ý og Í til skiptis, þetta var ekki alveg eðlilegt
svanlaug
Skrifa ummæli