Já Erlingur minn ef þú ert einhverstaðar þarna úti þá lýsi ég eftir þér.
Ég þekki að vísu engann Erling, en fólk er alltaf að hringja til mín að spyrja eftir honum. Þetta er alveg plága, það er hundleiðinlegt að svara í símann og útskýra það að Erlingur sé ekki í þessu símanúmeri og hafi ekki verið síðastliðin 3-4 ár!
Ég er búin að reyna símaskránna, því miður eru svona 10 bls af Erlingum.
Kveiktuð þið á djókinu með málýskuna?
laugardagur, febrúar 23, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
ég veit ekki hvort tad er eitthvad ad mér? tekkiru fleiri "hilda" en mig? hver er tetta sem var ad reka á eftir tér í sídustu færslu? og ef tetta var ég hvad er ég tá ad meina med ad gera eitthvad í korterinu??? Ha? ég skil tetta ekki... kvedja hilda RÒS
Ha?? Nei, ekki nema Hildu Torres, ekki er hún á blogginu mínu.-svan
Hann Erlendur er allavega ekki hér allavega...Viltu samt segja honum ef þú nærð í að hann gæti nú selt nokkur stykki mótorhjól og bíla, samkvæmt fyrirspurnum í gegnum talhólfið. kv Marta
Þjónustuver símans segir mér að ég geti kært þetta fólk fyrir símaónæði, þ.e. fólkið sem hringir í sakleysi sínu í mig, ekki Erlend.
Er það nú ekki fullgengið. Ég meina þetta fólk veit greinilega ekki að hann Erlendur sé búinn að skipta um númer...
Ekki ætlarðu að kæra grey fólkið?
Annars fannst mér best þegar einhver kona fékk svarið: Ha Erlendur, nei hann er inn í herbergi með einhverri konu! Hi hi
kv Marta
Nei, auðvitað ætla ég ekki að kæra fólkið, nema kannski hann Erling að vera að láta allt þetta fólk hringja í mig :)
Skrifa ummæli