miðvikudagur, febrúar 13, 2008

Ég komst að því í dag...

...að ég tala málýsku. Hef meir'að segja annann orðaforða en aðrir í kringum mig. Þessi grunur hefur verið að læðast upp að mér síðastliðnar vikur, en varð alveg ljós í dag þegar konurnar í vinnunni hreinlega vissu ekki hvað ég var að tala um. Mér varð það á að nota orðið "blýpenni", það er víst norðlenska fyrir svo ljótt orð að ég varla get komið stöfum að því..."skrúfblýantur"...það er afskaplega ljótt orð.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ojjjj... ljóta ljóta ord!!

Nafnlaus sagði...

Já segðu.....

Nafnlaus sagði...

Já ég hata það líka hehehehehehe

Sakna tímana þinna samt,

keep up the good work!

pís out

Einar Geir Þorsteinsson

Nafnlaus sagði...

Koma svo Svanlaug....nýtt blogg! verð að gera eitthvað í korterinu!

Nafnlaus sagði...

Heyrðu vinan ég er nú í vinnu og er ekkert að blogga á morgnana