Ég sagði konunum í vinnunni frá forvitna nágrannanum í gær. Í dag vildu þær fara hafa samband við lögregluna. -"Það er náttúrulega ekkert eðlilegt að maðurinn sé svona á gluggunum hjá mér!"
Ég dó úr hlátri og stoppaði þær af, þessi maður getur seint talist mjög hættulegur og þar að auki hugsa ég að hann liggi ekki bókstaflega á gluggunum hjá mér. Ég verð bara muna að draga fyrir ef það koma gestir...........sérstaklega ef þeir eru karlkyns, s.s. pabbi minn.
miðvikudagur, janúar 23, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
lögregluna hahaha hún ætti nú fyrst að hitta þetta yndæla fólk áður en hringt væri í lögregluna held að þú yrðir handtekin í staðinn hahaha
kveðja hrefna yr
Ármann hlakkar til að sjá þig í tíma á mánudaginn ;) www.myspace.com/manni90
Hey svanlaug vel höndlað hjá þér í tíma í gær,spænskan gengur náttúrulega alltaf fram yfir. Skil ekki hvað bekkurinn var að spá enda lét ég þau heyra það eftir tímann,
Sjáumst í næsta tíma Þorvarður Arnar
Skrifa ummæli