fimmtudagur, desember 13, 2007

Genin

Ég var að lesa grein um genabreytingar manna á www.mbl.is, þar sem talað er um að gen manna séu sífellt að breytast "Sem dæmi má nefna að Afríkubúar eru með ný gen sem veita mótstöðu gegn malaríu. Evrópubúar eru með gen sem auðvelda fullorðum einstaklingum að melta mjólk og Asíubúar eru með gen sem gera eyrnavax þurrara en hjá öðrum."(´úr greinini)

Ég fékk nú eiginlega kast þegar ég las þetta með eyrnavaxið, það er spes, og ennþá meira spes að hafa tekið eftir því!

Engin ummæli: