föstudagur, mars 31, 2006
Það tilkynnist hér með að ég er búin að prjóna peysuna á hana Þórdísi, og hún er ekki komin í háskóla ennþá (það var einhver sem sagði við mig að hún yrði komin í háskóla áður en ég kláraði)........En samt er ég svoltið hrædd um að peysan sé of lítil....uppskriftin er fyrir 3-6 mánaða en peysan er bara svo lítil að ég get ekki ímyndað mér að nokkur komist í hana....fer á morgunn og kaupi tölur í hana........helst bleikar
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli