Ef þú púkkar enn upp á manneskju sem myndi selja ömmu sína við fyrsta tækifæri, skaltu slíta sambandinu. Það verður létt að finna staðgengil.
Já þetta var stjörnuspáin í dag? Hvernig túlkið þið hana?
miðvikudagur, september 12, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Skoooo, ef maður ætlar að selja ömmu sína, hvar auglýsir maður hana? Í "Til sölu" dálknum í smáaugnlýsingunum eða í "einkamál" dálknum? Held að líklegast yrði hvað mest eftirspurn eftir henni ef maður auglýsti hana á Barnalandi. En annars á ég alveg hreint fyrirtaks ömmur og hef ekki nokkurn áhuga á því að losna við þær :)
Ég fékk kast þegar ég sá þetta, mér finnst mjög mögulegt að það sé einhver sem þekkir mig sem semur þessar stjörnuspár.
Í ljósi síðustu atburða held ég að það sé einhver sérstaklega að spá fyrir mér.
Skrifa ummæli