föstudagur, júlí 15, 2005

Alls ekkert draugalegt

En hins vegar svoltið leiðinlegt að vera svona ein....................
Já ég er sem sagt á næturvakt...........alein á elliheimli......vona bara að enginn hrökkvi upp af. Og það eina sem er í sjónvarpinu er mynd um fólk sem fer í andaglas...................þið getið rétt ímyndað ykkur söguþráðin (hentar mér ekki alveg í augnablikinu)
Ég er orðin svo langt leidd að ég er farin að lesa mitt eigið blogg, mér til skemmtunar og hlægja af því...ha ha. Get enn hlegið að því að hommi hafi verið að reyna við Baldvin.............................................mér finnst það endalaust fyndið.......................en sennilega er orðin eitthvað biluð af svefngalsa