


Jæja já þá er sumarfríið búið og ég byrjuð að vinna aftur. Ég kom heim á síðasta fimmtudag og eyddi síðan 5 klst í að fara yfir verkefni í fjarnáminu...og fór síðan daginn eftir í að prófa fólkið.
Myndirnar eru útsýnið út um gluggan á húsinu þar sem ég gisti á námskeiðinu í Jaca. Ég hef aldrei áður séð kanínu bundna úti í garði. En þið?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli