föstudagur, maí 25, 2007

Jæja búin að fara í klippingu, kom út nokkrum sentimetrum fátækari og þónokkuð mikið ljóshærðari.

Manneskjan sem átti að svara í símann gerði það aldrei, hún má ekki eiga von á því að ég reyni að hringja aftur, maður spyr sig afhverju maður sé að hafa fyrir því að púkka upp á svona lið.

2 ummæli:

Skrudda sagði...

Blogga meira kona, ég vil fá að heyra all the dirty details !!!!!

Svan sagði...

Heyrðu heyrðu, heldurðu að ég sé að segja frá einhverju svoleiðis, þú þarft nú að koma í heimsókn til að frétta eitthvað svoleiðis frá mér