sunnudagur, september 17, 2006

Hvers eiga innflytjendur að gjalda?

Á Dropanum er ég að vinna með einni af tessum konum sem komu sem flóttamenn frá Kólumbíu í fyrra. Hún heitir Jaqueline. Aumingja Jaqueline mín varð fyrir tví óláni að ráðist var á hana niðri á Hlemmi um daginn, og var tar á ferðinni ein samstarfskona okkar blindfull (og jafnvel eitthvað meira). tessi samstarfskona vildi meina að við gerðum ekki annað heldur en að tala illa um Jaqueline. Samstarfskonan barði hana Jaqueline með dósapoka tar til að einhver góðhjartaður maður bjargaði henni.
Er tað einhver ný starfsmannastefna hjá Reykjavíkurborg að vera með snarbrjálað lið í vinnu? og tá er ég alls ekki að tala um innflytjendurnar!! Er maður í stórhættu í vinnunni?