föstudagur, ágúst 18, 2006

Mig dreymdi....

Í nótt dreymdi mig að ég hitti Kristínu Péturs, bekkjarsystur mína, bambólétta á fylliríi í lyftu. Þetta var mjög skrýtið allt saman, reyndar man ég nú ekki alveg hvernig stóð á því að ég hitti hana þarna, en ég man bara hvað ég var hissa á þessu öllu saman, og sérstaklega á því hvað maðurinn hennar var hryllilega ómyndarlegur (að mínu mati).
Hvað ætli draumráðendum þyki um þetta?

Engin ummæli: